fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram á sunnudag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 17:30

Mynd/KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta ungmennaþing KSÍ fer fram sunnudaginn 27. nóvember þar sem um 60 ungmenni frá 18 félögum munu koma saman.

Markmið þingsins er að gefa ungmennum landsins sem spila fótbolta rödd með stofnun ungmennaráðs.

Starfsnemar í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands áttu stóran þátt í skipulagningu þingsins. Fóru þeir meðal annars í heimsókn til nokkurra félaga þar sem þeir ræddu við ungmenni um atriði sem þau myndu vilja ræða um á ungmennaþingi KSÍ. Úr varð að meðal þess sem talað verður um á sunnudaginn er „fullorðnir á fótboltamótum“ og „mótamál“.

Sérstakur gestur á þinginu verður forseti Íslands og mun hann setja þingið ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur formanni KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing