Tæplega helmingur leikmanna á Heimsmeistaramótinu í Katar klæðast takkaskóm frá Nike. Hefur framleiðandinn haft nokkra yfirburði síðustu ár.
Adidas er hins vegar að sækja í sig veðrið og er með 35 prósent af þeim skóm sem leikmenn nota í Katar.
Sóknin hjá Puma er einnig sterk en rúm 12 prósent leikmanna klæðist Puma skóm en þar má nefna Neymar og Harry Maguire.
Aðrir framleiðendur eru með færri en þar er Mizuno með 1,7 prósent af þeim takkaskóm sem notaðir eru á mótinu.
Tölfræðin er hér að neðan.