fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433Sport

Steinhissa er hann var valinn maður leiksins á HM – ,,Kannski er það vegna nafnsins“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 21:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Belgíu, var hissa í gær er hann var valinn maður leiksins í sigri á Kanada.

Belgía vann 1-0 sigur á Kanada í riðlakeppni HM þar sem Michy Batshuayi skoraði eina mark leiksins.

Belgarnir voru ekki sannfærandi í leiknum en De Bruyne var valinn bestur – hann leikur með Manchester City.

Miðjumaðurinn var ekki sammála þessum dóm og telur að hann hafi ekki spilað sinn besta leik.

,,Ég er ekki sammála því að ég hafi spilað vel. Ég veit ekki af hverju ég fæ þessi verðlaun,“ sagði De Bruyne.

,,Kannski er það vegna nafnsins. Kanada á allt hrós skilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn

United sagt ætla að blanda sér í baráttuna um spænska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt

Búist við að tíu leikmenn fari frá United í sumar – Þessir fimm fara pottþétt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð

Vilja selja Nick Pope á klink í sumar og fá inn nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah

Tveir heitustu sóknarmenn Evrópu mætast á miðvikudag – Er að skora miklu meira en Salah
433Sport
Í gær

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér

Leikmenn Fulham fögnuðu rosalega í klefanum á Old Trafford – Sjáðu hvernig þeir skemmtu sér