fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
433Sport

Richarlison sá um Serbana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía 2 – 0 Serbía
1-0 Richarlison(’62)
2-0 Richarlison(’73)

Brasilía vann góðan 2-0 sigur á HM í Katar í kvöld er liðið spilaði við Serbíu í opnunarleik sínum á HM.

Serbarnir eru með ansi sterkt lið og er alls ekkert gefið en Brassarnir stóðu fyrir sínu að eþssu sinni.

Richarlison, leikmaður Tottenham, var munurinn á liðunum í kvöld en hann gerði bæði mörk þeirra gulklæddu.

Það seinna var alveg stórbrotið en Richarlison skoraði þá með bakfallspyrnu á virkilega skemmtilegan hátt.

Brassarnir fara í efsta sæti riðilsins og spila næsta gegn Sviss þann 28. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skellur fyrir United – Áhuginn hverfandi

Skellur fyrir United – Áhuginn hverfandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Gea fengið nokkur tilboð en útilokar eitt þeirra alfarið

De Gea fengið nokkur tilboð en útilokar eitt þeirra alfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola rennir stoðum undir fréttir síðustu daga

Guardiola rennir stoðum undir fréttir síðustu daga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera á skrifstofu Manchester United – Þrjú ný nöfn nú á blaði

Nóg að gera á skrifstofu Manchester United – Þrjú ný nöfn nú á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben veltir því upp hvort Pálmi hafi með þessu verið að senda æðstu mönnum vestur í bæ skýr skilaboð

Gummi Ben veltir því upp hvort Pálmi hafi með þessu verið að senda æðstu mönnum vestur í bæ skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biðst innilega afsökunar á mjög óviðeigandi ummælum: Líkti honum við einhverfan einstakling – ,,Ætlaði aldrei að segja þetta“

Biðst innilega afsökunar á mjög óviðeigandi ummælum: Líkti honum við einhverfan einstakling – ,,Ætlaði aldrei að segja þetta“
433Sport
Í gær

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti

Einn sá besti er ekki launahæstur í deildinni – Situr í þriðja sæti
433Sport
Í gær

Mynd af stjörnu EM vekur töluverða athygli – Heldur mikið upp á fyrrum leikmann liðsins

Mynd af stjörnu EM vekur töluverða athygli – Heldur mikið upp á fyrrum leikmann liðsins
433Sport
Í gær

Íslenskur dómarakvartett í Belfast

Íslenskur dómarakvartett í Belfast