fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Kokhraustur eftir tapið: ,,Ætlum að rústa þeim í næsta leik“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kanada ætlar að rústa landsliði Króatíu í næsta leik liðsins á HM í Katar að sögn hins skemmtilega, John Herdman.

Herdman er breskur og þjálfar lið Kanada en liðið var óheppið að tapa gegn Belgum í gær með einu marki gegn engu.

Kanada gat tekið forystuna í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu en Alphonso Davies náði ekki að koma knettinum í netið.

Næsta verkefni Kanada verður ekki auðveldara en hann er heldur betur kokhraustur fyrir leik gegn Króatíu sem komst í úrslit árið 2018.

  • ,,Ég sagði þeim einfaldlega að þeir ættu heima hérna og að við ætluðum að rústa Króatíu næst. Það var svo einfalt,“ sagði Herdman.

,,Við fengum tækifæri á að komast á topp riðilsins, það var markmiðið en við misstum af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Freyr sagður líklegastur til að taka við

Freyr sagður líklegastur til að taka við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar