Brasilía hefur keppni á HM í Katar í kvöld en leikur liðsins við Serbíu hefst klukkan 19:00.
Brasilía er af mörgum talið eitt allra sigurstranglegasta lið mótsins en Serbía er að sama skapi ekkert lamb að leika sér við.
Serbarnir stefna klárlega á að komast langt í keppninni og með úrslitum gegn Brasilíu mun liðið senda skýr skilaboð.
Hér má sjá byrjunarliðin í kvöld.
🚨Official:
The Brazil XI to face Serbia! pic.twitter.com/ltLjQrQUN3
— Brasil Football 🇧🇷 (@BrasilEdition) November 24, 2022
Serbia starting XI vs Brazil.
Mitrovic starts, Kostic on the bench.
Napred Srbijo!!! 🇷🇸 pic.twitter.com/C2TNVeblZb
— Serbian Football (@SerbianFooty) November 24, 2022