fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Frétta­vaktin: Kjara­við­ræður í upp­námi vegna á­kvörðunar Seðla­bankans

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir kjaravidraedur í uppnámi eftir að Seðlabankinn ákvað að hækka stýrivekti um 0,25 prósentustig í morgun. Megnivextir Seðlabankans standa nú í 6 prósentum. Í rökstuðningi peningastefnunefndar kom fram að verðbólga hafi aukist lítillega á ný í október og mælst 9,4 prósent.
Fjörutíu prósent ungmenna á Íslandi upplifa mismunun samkvæmt nýrri skýrslu Unicef, en hana má einkum rekja til fátæktar sem takmarkar þátttöku í samfélaginu.

Guðmundur Ágúst Kristjánsson hefur leik á morgun á sterkustu mótaröðinni í golfi í Evrópu, DP World Tour.  Hann er annar Íslendingurinn sem nær þessum glæsilega árangri.

Þáttinn í fullri lengd má horfa á hér fyrir neðan. Hann hefst á slaginu 18:30 í opinni dagskrá á Hringbraut.

Fréttavaktin 23. nóvember 2022
play-sharp-fill

Fréttavaktin 23. nóvember 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Hide picture