fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Hin félögin græða á árangri Breiðabliks

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 17:30

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samstöðugreiðslur vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Meistaradeild Evrópu kvennaliða árið 2021 verða greiddar til þeirra félaga sem ekki tóku þátt í Meistaradeildinni, það eru þau lið sem lentu í sætum þrjú til tíu í efstu deild kvenna sumarið 2021.

Þetta kemur fram á vef KSÍ.

Hvert félag fær 15.789 Evrur sem jafngildir um 2,3 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Upphæðin ræðst af árangri þess liðs frá hverju landi sem nær bestum árangri í Meistaradeildinni. Í þessu tilfelli komst Breiðablik í riðlakeppnina og því miðast upphæðin við þann árangur.

Greiðslurnar eru eyrnamerktar þróun kvennaknattspyrnu hjá félögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins

Maður sem hefur þekkt Salah frá því hann var barn veitir innsýn inn í framtíð leikmannsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“