Kjartan Kári Halldórsson er farinn frá Gróttu til Haugesund í Noregi. Þetta staðfestir síðarnefnda félagið.
Kjartan er aðeins 19 ára gamall. Hann var markahæstur í Lengjudeildinni í sumar með 17 mörk. Í kjölfarið vakti hann mikinn áhuga.
Hann hefur nú verið keyptur til Haugesund.
Haugesund spilar í norsku úrvalsdeildinni.
— FK Haugesund (@FKHaugesund) November 23, 2022