fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Manchester United staðfestir að félagið sé til sölu – Besta ákvörðunin verður tekin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 21:46

Joel Glazer og Avram Glazer / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska Glazer fjölskyldan er nú að skoða það að selja stórlið Manchester United.?

Það var Sky Sports sem greindi upphaflega frá þessu í kvöld en enska stórliðið hefur nú staðfest fregnirnar.

Í tilkynningu Man Utd kemur að stjórn félagsins vilji sjá til þess að besta ákvörðunin verði tekin að lokum.

,,Við munum skoða alla möguleika og sjá til þess að ákvörðunin verði sú besta fyrir Man Utd sem og stuðningsmenn liðsins,„segir á meðal annars í tilkynningunni.

Langdflestir stuðningsmenn Man Utd hafa beðið eftir þessum fregnum lengi en áhugi Bandaríkjamannana á félaginu er lítill.

Fjölskyldan hefur sett litla peninga inn í félagið en þó verið dugleg að taka út.

Það er mikið að gerast hjá Man Utd þessa dagana en Cristiano Ronaldo hefur einnig verið leystur undan samningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar