fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Bætti við mörgum milljónum á verðmiðann með markinu í gær

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cody Gakpo bætti við mörgum milljónum á verðmiða sinn með marki gegn Senegal á HM í gær.

Gakpo var gríðarlega eftirsóttur í sumarglugganum en hann er leikmaður PSV í hollensku deildinni.

Gakpo var að skora sitt fimmta mark í 11 leikjum fyrir landsliðið og mun að öllum líkindum færa sig um set í janúar.

PSV mun fagna þessu marki Gakpo verulega en margar milljónir bætast á verðmiða leikmannsins eftir markið í gær.

Ef Gakpo heldur áfram á sömu braut mun verðmiðinn hækka enn meira en lið á Englandi eru að sýna leikmanninum mikinn áhuga.

Gakpo er 189 sentímetrar á hæð og spilar á vængnum og hefur gert 36 deildarmörk í 106 leikjum fyrir PSV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar