fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
433Sport

Chelsea semur við ungan Rússa

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur náð samkomulagi við Arsen Zakharyan um að hann geri langtímasamning.

Zakharyan er nítján ára gamall Rússi sem leikur með Dynamo Moskvu í heimalandinu.

Þrátt fyrir ungan aldur er kappinn fastamaður í liði Dynamo. Hann hefur skorað tvö mörk og lagt upp fimm í rússnesku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Zakharyan getur leikið framarlega á miðjunni og á köntunum.

Chelsea hefur ekki enn samið við Dynamo um kaupverð en viðræður halda áfram á nýju ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum

Gaf skít í ungan dreng og keyrði áfram í símanum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann

Skallaði mann á Akureyri um helgina og fær þriggja leikja bann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum

Fyrrum þjálfari Salah blandar sér í umræðuna um framtíð hans með áhugaverðum ummælum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar

Antony búinn að láta vita af því hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð litið út – Með ensku ívafi
433Sport
Í gær

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar
433Sport
Í gær

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar

Þetta eru ummæli Slot sem leiddu til banns og 12 milljóna króna sektar