fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Frétta­vakt: Gríðar­legt álag á lög­reglu í tengslum hnífs­stungu­á­rás

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir tuttugu hafa verið handtekin vegna hópárásarinnar á Bankastræti Club fyrir helgi. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir vopnaburð og aukna hörku í undirheimunum mikið áhyggjuefni en yfir 30 starfsmenn vinna að rannsókn málsins á vegum lögreglunnar.

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA leggst gegn því að fyrirliðar beri regnbogabönd til stuðnings hinsegin fólki á HM í knattspyrnu. Átök utan vallar setja svip sinn á mótið sem hófst í gær.

Við fjöllum jafnframt um fjölbreytta leikhús-smáréttaveislu í Fréttavakt kvöldsins, þar sem listakonan Unnur Elísabet fær til liðs við sig sjö ólíka listamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi
Fréttir
Í gær

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar