fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Orðarugl Morgunblaðsins vekur reiði – „Hvernig datt ykkur í hug að nota þetta orð?“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. nóvember 2022 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki á hverjum degi sem orðarugl Morgunblaðsins verður að umræðuefni á samfélagsmiðlum en það er þó staðan í dag. Orðaruglið sem finna má í Morgunblaðinu sem kom út í dag hefur vakið mikla ólgu og reiði á samfélagsmiðlinum Twitter. Ástæðan fyrir því er sú að orðið „hópnauðgun“ má finna í orðaruglinu.

Orðaruglið er að finna á þrautasíðu Morgunblaðsins, við hlið þess er til dæmis að finna krossgátuna, Sudoku og fleiri þrautir. Netverjar hafa gagnrýnt þetta harðlega og bent hefur verið á að börn skoði þessa síðu.

„Hvað ætli mörg börn hafi spurt foreldra sína „mamma, hvað er hópnauðgun?““ spyr til dæmis einn netverji. „Hvernig datt ykkur í hug að nota þetta orð í orðarugli?“ spyr svo annar netverji og merkir Morgunblaðið í færslunni. „Ojbara,“ segir svo annar.

Mynd af orðaruglinu má sjá hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“

Segir Þorgerði hafa skilið Kristrúnu og Ingu Sæland eftir „eins og hornkerlingar“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Zelenskyy segir að mikill fjöldi rússneskra og norðurkóreskra hermanna hafi fallið síðustu daga

Zelenskyy segir að mikill fjöldi rússneskra og norðurkóreskra hermanna hafi fallið síðustu daga
Fréttir
Í gær

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“
Fréttir
Í gær

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldri tókst að skjóta föður sínum ref fyrir rass og kom sér rækilega á kortið

Baldri tókst að skjóta föður sínum ref fyrir rass og kom sér rækilega á kortið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn