fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Einkunnir enska landsliðsins eftir frábæra byrjun – Tveir fá 9

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England fer af stað með látum á HM í Katar. Liðið vann 6-2 sigur á Íran í fyrsta leik dagsins.

Jude Bellingham skoraði fyrsta mark leiksins áður en Bukayo Saka skoraði glæsilegt mark. Raheem Sterling kom liðinu svo í 3-0 áður en fyrri hálfleikur var á enda.

Saka skoraði svo fjórða mark leiksins áður en Mehdi Taremi lagaði stöðuna fyrir Íran.

Það var svo varamaðurinn, Marcus Rashford sem bætti við fimmta markinu fyrir England. Annar varamaður, Jack Grealish skoraði svo sjötta mark leiksins. Taremi lagaði stöðuna með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma en John Stones var dæmdur brotlegur.

Einkunnir enskra landsliðsmanan úr leiknum eru hér að neðan:

Einkunnir:
Jordan Pickford – 6

Kieran Trippier – 7

Harry Maguire – 7

John Stones – 7

Luke Shaw – 7

Declan Rice – 7

Getty Images

Jude Bellingham – 9

Mason Mount – 7

Bukayo Saka – 9

Raheem Sterling – 8

Harry Kane – 7

Varamenn:

Eric Dier – 6

Marcus Rashford – 7

Getty Images

Phil Foden – 6

Jack Grealish – 7

Callum Wilson – 7

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu

Sjáðu laglegt mark Hákonar á stærsta sviðinu
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Liverpool

Góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“

Hendir fram kenningu í kjölfar fréttafársins í kringum Kjartan – „Þá skal ég hundur heita“