fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Var steinhissa er hann heyrði að hann væri á leið á HM – ,,Bjóst ekki við þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher, leikmaður Chelsea, viðurkennir að hann hafi verið hissa er hann var valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM.

Gallagher var frábær fyrir lið Crystal Palace á síðustu leiktíð en hann lék þar í láni frá Chelsea.

Miðjumaðurinn fékk tækifæri með aðalliði Chelsea á þessu tímabili en hefur ekki náð að festa sig í sessi.

Þrátt fyrir það var Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ákveðinn í að velja þennan 22 ára gamla leikmann í lokahópinn fyrir HM.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá bjóst ég ekki við þessu. Augljóslega þá var þetta möguleiki en ég var hissa,“ sagði Gallagher.

,,Ég hef ekki spilað stöðugan fótbolta með Chelsea og Chelsea hefur ekki átt gott tímabil. Við þurfum svo sannarlega að bæta okkur og ég er viss um að við gerum það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann