fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Pickford óvænt orðaður við annað enskt félag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 19:11

Jordan Pickford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea á Englandi er óvænt sagt vera að skoða markmanninn Jordan Pickford sem spilar með Everton.

Frá þessu greina enskir miðlar en Pickford leikur með Everton sem og enska landsliðinu og verður á HM í Katar.

Edouard Mendy og Kepa Arrizabalaga eru markmenn Chelsea í dag en framtíð þeirra beggja er í hættu.

Mendy stóð sig vel um tíma eftir að hafa komið frá Rennes en hefur verið mjög ólíkur sjálfum sér á tímabilinu.

Kepa er að sama skapi dýrasti markmaður sögunnar en er alls ekki vinsæll á Stamford Bridge og þykir ekki nógu góður kostur.

Pickford gæti reynst möguleiki fyrir Chelsea í sumar en hann hefur í dágóðan tíma verið markmaður númer eitt hjá Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar