fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Völdu verstu og bestu kaup liðsins í sumar – Hefur ekkert getað hingað til

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Barcelona á Spáni hafa valið verstu kaup liðsins í sumar og kemur valið ekki mikið á óvart.

Það var miðillinn Mundo Deportivo sem hélt þessa könnun og varð bakvörðurinn Hector Bellerin fyrir valinu.

Bellerin skrifaði undir eins árs samning við Barcelona í sumar og gekk í raðir félagsins frá Arsenal.

Bellerin er uppalinn hjá Barcelona en hann hefur alls ekki staðist væntingar á tímabilinu og verður látinn fara næsta sumar.

Bellerin hefur aðeins spilað 20 mínútur fyrir Barcelona síðan í september en meiðsli hafa spilað sitt hlutverk.

Robert Lewandowski voru bestu kaupin í sumar og fékk 9,32 í einkunn af 10 en Bellerin fékk aðeins 4,42 fyrir sína frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar