fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Rifjar upp vonbrigðin gegn Íslandi – ,,Frábær reynsla fyrir mig en svekkjandi fyrir landið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Dier, leikmaður Englands, hefur rifjað upp tap liðsins gegn Íslandi á EM 2016 í 16-liða úrslitum keppninnar.

Ísland kom öllum á óvart og sló England úr leik áður en við töpuðum gegn Frökkum í 8-liða úrslitunum.

Dier undirbýr sig nú fyrir keppni á HM í Katar en hefur áður viðurkennt að eitt hans versta augnablik á ferlinum hafi verið tapið gegn Íslandi.

,,Ég var 21 árs gamall á þessum tíma og þetta var frábær reynsla fyrir mig en mjög svekkjandi mót fyrir England, ég lærði mikið,“ sagði Dier.

,,HM í Rússlandi var frábær endurkoma eftir EM 2016 og síðan þá höfum við verið á uppleið.“

,,Fólk spyr mig reglulega hvort ég hafi verið vonsvikinn með að komast ekki á síðasta EM en það var augljóslega rétta ákvörðunin því þeir komust í úrslit.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt

Barnaníðingur Eyi fær 155 milljón króna sekt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann

Draumur Ríkharðs rættist 2014 – Skilar nú lyklunum í nýjar hendur og fer yfir í enska boltann