fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Stjarnan reyndi að þagga niður í einum stærsta miðli heims – Hótaði kæru til að bjarga starfinu

433
Sunnudaginn 20. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðillinn The Sun hefur birt gríðarlega athyglisverða grein sem tengist framherjanum Ivan Toney sem leikur með Brentford.

Toney er nú undir rannsókn enska knattspyrnusambandsins og á að hafa brotið yfir 230 veðmálareglur undanfarin fimm ár.

Sun var fyrsti miðillinn til að greina frá málinu en Toney reyndi að þagga niður í blaðinu.

Sun greinir frá því að Toney hafi hótað að kæra blaðið ef greinin væri birt en hún fór samt sem áður í loftið.

Toney reyndi að þagga niður í miðlinum til að eiga möguleika á að spila með enska landsliðinu á HM í sumar.

Ef Toney verður fundinn sekur á hann yfir höfði sér langt bann og er ferill hans sem knattspyrnumaður í raun í verulegri hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku

Eru að reka yfir 400 starfsmenn en Mainoo fer fram á 32 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma

Shakira gaf honum rándýran bíl og 12 milljónir í reiðufé – Ræður illa við reikningana sem koma
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að reiða fram í sumar