Frakkland 2 – 0 Ísland
1-0 Marvin de Lima(’10)
2-0 Wakis Kore(’69)
Íslenska U19 landsliðið tapaði gegn Frökkum í undankeppni EM sem fór fram í dag.
Frakkland ha fði betur með tveimur mörkum gegn engu en þeir Marvin de Lima og Wakis Kore gerðu mörkin.
Frakkland var alltaf talið sigurstranglega fyrir leikinn og er með gríðarlega öfluga leikmenn innanborðs.
Ísland situr í 2. sæti riðilsins með þrjú stig en Frakkland er á toppnum með fullt hús stiga. Ísland leikur næst gegn Kasakstan á þriðjudag.