fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
Fókus

Kleini er laus úr steininum á Spáni eftir átta mánuði – „Og hef ég sögur að segja, madre mia“

Fókus
Laugardaginn 19. nóvember 2022 20:59

Kristján Einar birti mynd af sér á fallegri sólarströnd á Spáni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur og sjómaður með meiru, er loks laus úr varðhaldi á Spáni eftir átta mánuða vist. Hann greinir frá þessu í færslu á Instagram-síðu sinni en þar má sjá hann á fallegri sólarströnd.

„Eft­ir átta mánuði í the Cárcel er ég frjáls – og hef ég sögu að segja. Madre mia!“ seg­ir Kristján sem alla jafn­an er kallaður Kleini, í færslu á In­sta­gram-síðu sinni.

Kristján Einar er áhrifavaldurinn sem handtekinn var á Spáni

Kristján Einar  var handtekinn í mars síðastliðnum, en heimildir herma að sakarefnið hafi verið  þrjár alvarlegar líkamsárásir og hefur síðan verið vistaður í héraðsfangelsinu í Malaga.

Kristján Einar komst í sviðsljósið þegar hann fór að slá sér upp með tónlistarkonunni Svölu Björgvins en sambandið þeirra fjaraði út um svipað leyti og handtakan átti sér stað.

Sambandi Svölu og Kristjáns Einars er lokið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá West Ham
Fókus
Í gær

Fundu leyniherbergi í 200 ára gömlu húsi sem einhver hafði lokað af

Fundu leyniherbergi í 200 ára gömlu húsi sem einhver hafði lokað af
Fókus
Í gær

Dó í ellefu mínútur og lýsir upplifuninni – Segist vita hvað bíður að handan

Dó í ellefu mínútur og lýsir upplifuninni – Segist vita hvað bíður að handan
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“

„Ég myndi ekki velja mér lífsþjálfa sem aldrei hefur fengið synjun á kortið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sigurvegarar Golden Globes – Íslendingar fengu sérstaka kveðju

Þetta eru sigurvegarar Golden Globes – Íslendingar fengu sérstaka kveðju
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælasti dagurinn fyrir Íslendinga í leit að ástinni er í dag – „Sturlað“ að gera á stefnumótaforriti

Vinsælasti dagurinn fyrir Íslendinga í leit að ástinni er í dag – „Sturlað“ að gera á stefnumótaforriti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“

Heilsumarkþjálfinn Erla nefnir dæmi um vörur sem hún segir markaðssettar sem heilsuvörur – „Sem eru það ekki, heldur gjörunnin matvæli“