fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Er þetta vanmetnasta liðið á HM? – ,,Bara lið íe nsku úrvalsdeildinni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 20:28

Leikmenn Wales hita upp í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Berhalter, landsliðsþjálfari Bandaríkjana, hefur tjáð sig um fyrsta verkefni liðsins á HM í Katar.

Bandaríkin munu þar spila við landslið Wales sem er með marga leikmenn í ensku úrvalsdeildinni innanborðs.

Berhalter gerir sér grein fyrir því og sér lítinn mun á að spila við Wales og lið sem er einmitt í úrvalsdeildinni.

Bandaríkin eru talið vera sigurstranglegra liðið fyrir leikinn en leikurinn fer fram næsta mánudag.

,,Ég tel, allavega fyrir Bandaríkjamenn, að Wales sé mjög vanmetið lið,“ sagði Berhalter við blaðamenn.

,,Þegar ég horfi á liðið þá er þetta bara lið í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er góður hópur. Þeir hafa spilað á stórmóti áður og þekkja þá tilfinningu. Ég veit að verkefnið verður erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Í gær

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“