fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Segir að Mbappe sé aðeins 40 prósent af því sem hann getur orðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 17:11

Saliba í baráttunni við Kylian Mbappe í vetur. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er langt frá því að vera upp á sitt besta sem leikmaður að sögn Luis Campos, yfirmanns knattspyrnumála Paris Saint-Germain.

Mbappe hefur lengi verið einn allra besti leikmaður heims en hann er enn aðeins 23 ára gamall.

Campos telur að Mbappe eigi mikið inni og gæti sýnt það á HM í Katar sem hefst á morgun.

,,Mbappe er ennþá bara 40 eða 50 prósent af þeim leikmanni sem hann getur orðið,“ sagði Campos.

,,Ég segi honum þetta á hverjum einasta degi. Hann getur gert svo miklu meira því þetta er leikmaður sem er ekki búinn að æfa alla eiginleikana.“

,,Þegar hann var 16 ára gamall var hann alhliða leikmaður. Líkamlega var hann sterkur og var með leikskilning á við 26 ára gamlan leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala

Stuðningsmenn Milwall með subbulega hegðun – Fögnuðu því að maður hefði endað á spítala
433Sport
Í gær

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“

Hjónabandið í vaskinn eftir að hann perraðist í samstarfskonu – „Ég vil sjá þig í bikiní, þú getur ekki skammað mig fyrir það“