fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Patrik á leið til Breiðabliks fyrir metfé

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 13:30

Patrik Johannesen. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn öflugi Patrik Johannessen er á leið til Breiðabliks og gengur í raðir liðsins frá Keflavík.

Þetta kemur fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football en Patrik mun færa sig um set fyrir metfé.

Samkvæmt heimildum Dr. Football mun Patrik kosta 11 milljónir króna sem er met fyrir leikmann innanlands.

Patrik er færeyskur landsliðsmaður en hann skoraði 12 mörk í 22 leikjum fyrir Keflavík í sumar.

Patrik er 27 ára gamall og á að baki 12 landsleiki fyrir Færeyjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“