fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

United sagt ætla að reka Ronaldo og ekki borga honum krónu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 12:16

Cristiano Ronaldo /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Chris Wheeler blaðamanni hjá Daily Mail hefur Manchester United ákveðið að rifta samningi Cristiano Ronaldo og reka hann burt frá félaginu.

Félagið vill losna við Ronaldo í hvelli eftir verulega umdeilt viðtal hans við Piers Morgan.

Segir í frétt Daily Mail að United fari nú fram með því markmiði að rifta samningi Ronaldo og ekki borga honum krónu í bætur.

Félagið vill ekki að hann hagnist af því að níða félaginu skóinn. Félagið sendi yfirlýsingu fyrr í dag um að unnið væri í málinu.

„Manchester United hefur þennan morguninn hafið viðeigandi ferli í kjölfar viðtals Cristiano Ronaldo nýlega. Við munum ekki tjá okkur meira fyrr en niðurstaða er komin í málið,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Í gær

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“