fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Matur

Klassískur bröns með nýstárlegu ívafi alla laugardaga á þakbarnum

Sjöfn Þórðardóttir
Föstudaginn 18. nóvember 2022 11:28

Boðið verður upp á mjólkurhristingarnir sem eru líka klassísk með amerískum bröns – og þeir innihalda áfengi, sem eru skemmtileg nýjung sem engin annar býður upp á. MYNDIR/EDITION.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þakbarnum á hótel EDITION er boðið upp á glæsilegar kræsingar og mikið úrval af drykkjum og kokteilum sem eiga sér enga líka. Nýjasta sem í boði verður er bröns sem er algjörlega nýstárlegur og á eftir að vekja lukku. Þakbarinn byrjar með þennan glæsilegan bröns frá og með morgundeginum, laugardaginn 19. nóvember, milli klukkan 12 og 15 með “About Last Night” Boozy bröns og verður í boði alla laugardaga út árið.

Áherslan er á “comfort” matseðil, með klassískum bröns réttum með smá EDITION tvisti.

„Hugmyndin á bak við bröns matseðilinn er að bjóða upp á “recovery” bröns, áherslan er á comfort mat daginn eftir að hafa verið út að skemmta sér eða sem upphitun fyrir kvöldið í góðum félagsskap,“ segir Varun Kukreti yfirkokkurinn á svæðinu og á heiðurinn af matseðlinum.

„Réttirnir eru þessu klassísku bröns réttir en hafa verið uppfærðir með EDITION tvist – Trufflu Mac & Cheese,  Humarrúllur á Brioche brauði og krabbasalat á vöfflu. Mjólkurhristingarnir eru líka klassísk með amerískum bröns – og þeir innihalda áfengi, myndi segja að þeir eru skemmtileg nýjung sem enginn annar býður upp á,“ segir Varun sem er orðinn spenntur að taka á móti gestum í bröns.

Það er verið að skapa þessa stemningu sem við upplifum erlendis með löngum bröns, frekar verið að stíla inn á vinahópa að hittast en hin hefðbundna fjölskyldu bröns. Á þakbarnum er stórfenglegt útsýni og ekki spillir að hafa þetta útsýni meðan gestir njóta þess að snæða bröns í góðra vinahópi.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum