fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Sverrir Halldór þarf að greiða 240 milljón króna sekt

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. nóvember 2022 10:44

Héraðsdómur Reykjavíkur. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Sverrir Halldór Ólafsson í 20 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir meiriháttar brot á skattalögum við rekstur nokkurra félaga. Að auki þarf Sverrir Halldór að greiða 240 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs. Ef sektin verður ekki greidd innan fjögurra vikna þarf Sverrir Halldór að afplána 360 daga fangelsisdóm. Morgunblaðið greindi frá.

DV greindi frá gjaldþroti starfsmannaleigunnar Ztrong Balkan ehf. í nóvember 2020 sem var í eigu Sverris Halldórs. Lýstar kröfur í búið námu 155 milljónum króna en engar eignir fundust í búinu. Í fréttinni kom fram að félagið hafði ekki staðið skil á opinberum gjöldum og eigandinn sætti rannsókn héraðssaksóknara.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð

Kirkjugarður Hafnarfjarðar að breytast í bílakirkjugarð
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli
Fréttir
Í gær

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar