fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Rooney rýfur loks þögnina – Viðurkennir að hafa verið hissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur tjáð sig um viðtalið sem fyrrum liðsfélagi hans Cristiano Ronaldo fór í á dögunum.

Viðtalið er afar umdeilt og hefur verið á allra vörum. Þar fer Ronaldo ófögrum orðum um Erik ten Hag og fleiri hjá United.

Þá skýtur hann föstum skotum á Rooney einnig. Í viðtalinu segir Ronaldo fyrrum liðsfélaga sinn öfundsjúkann þar sem hann er enn að spila og líti betur út.

Þá virtist Ronaldo kalla Rooney rottu í viðtalinu einnig, þegar Morgan spurði hvort kappinn væri með fleiri pund á bankabókinni en fylgjendur á Instagram, sem eru tæpar 500 milljónir.

Morgan spurði hvort það Rooney yrði ekki enn öfundsjúkari ef hann myndi heyra það.

„Ekki bara hann, ímyndaðu þér restina af rottunum sem munu gagnrýna mig líka,“ segir Ronaldo.

Rooney, sem í dag er þjálfari DC United í Bandaríkjunum. Var spurður út í viðtalið.

„Cristiano er frábær leikmaður. Hann og Messi eru líklega þeir bestu í sögunni,“ segir hann.

„Aldurinn nær okkur alltaf á endanum og hann er að glíma við það.“

Rooney viðurkennir að hann sé hissa á sumu sem Ronaldo segir í viðtalinu.

„Sumt sem er sagt í viðtalinu er skrýtið en ég er viss um að Manchester United mun skoða þetta og bregðast við eins og þarf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar

Segir að eitt stórt nafn muni fara frá Arsenal í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?

Sjáðu ótrúleg tilþrif í vikunni – Er mark ársins þegar komið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt

Þrjú stórlið í Evrópu skoða að fá leikmann Arsenal frítt
433Sport
Í gær

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“

Jónas Grani rekinn í Belgíu í upphafi árs – „Ég mun aldrei gefa eftir varðandi mikilvægi þess að varðveita viðkvæmar upplýsingar“
433Sport
Í gær

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“

Ræddu fyllerí helgarinnar í beinni útsendingu – „Fólk hefur bara áhuga á neikvæðum fréttum“