fbpx
Sunnudagur 06.október 2024
Eyjan

Íslendingar treysta Kristrúnu best – Traustið til Katrínar hrynur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 09:38

Kristrún Frostadóttir er formaður Samfylkingarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar treysta ekki lengur Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, best af stjórnmálaleiðtogum landsins. Kristrún Frostadóttir, nýkjörin formaður Samfylkingarinnar, er sá leiðtogi sem landsmenn treysta best.

Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Prósent gerði. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Fram kemur að 25,4% treysti Kristrúnu best.

17,5% treysta Katrínu best en í október á síðasta ári treystu 57,6% henni best samkvæmt könnun Maskínu. Það er því óhætt að segja að það traust sem landsmenn bera til hennar hafi hrunið.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er í þriðja sæti samkvæmt könnun Prósents en 15,4% landsmanna treysta honum best.

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, kemur þar á eftir með 11,3%.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er í neðsta sæti listans en 4,6% treysta honum best.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Björn kemur Þórdísi til varnar og sakar Frosta um delluyfirlýsingar

Björn kemur Þórdísi til varnar og sakar Frosta um delluyfirlýsingar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar

Guðbrandur Einarsson skrifar: Vinnuþrælar verðbólgunnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fer hörðum orðum um Þórdísi – „Einn versti utanríkisráðherra sem við höfum haft“

Fer hörðum orðum um Þórdísi – „Einn versti utanríkisráðherra sem við höfum haft“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr vill klára viðræðurnar við ESB og leyfa þjóðinni að kjósa

Jón Gnarr vill klára viðræðurnar við ESB og leyfa þjóðinni að kjósa
Eyjan
Fyrir 4 dögum
Hjúkrun með CBD
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðsporsmorð eru eitt sterkasta vopn Donald Trump – Nú beinir hann spjótum sínum að Kamala Harris

Orðsporsmorð eru eitt sterkasta vopn Donald Trump – Nú beinir hann spjótum sínum að Kamala Harris
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Ragnar fer hörðum orðum um Davíð – „Heiftin og löngunin til að sýna valdið hefur knúið hann áfram“

Ólafur Ragnar fer hörðum orðum um Davíð – „Heiftin og löngunin til að sýna valdið hefur knúið hann áfram“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Davíð svarar Áslaugu Örnu og segir hægri menn ekki geta sameinast í Sjálfstæðisflokknum – „Þeim flokki er ekki treystandi“

Davíð svarar Áslaugu Örnu og segir hægri menn ekki geta sameinast í Sjálfstæðisflokknum – „Þeim flokki er ekki treystandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Að vera menningarríki

Björn Jón skrifar: Að vera menningarríki