fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Fyrst rak Musk helming starfsfólks Twitter – Síðan reyndi hann að sannfæra fólk um að halda áfram – Nú er hann búinn að læsa það úti

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. nóvember 2022 06:38

Elon Musk ræður ríkjum hjá Twitter. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fljótlega eftir að Elon Musk keypti Twitter rak hann um helming starfsfólks samfélagsmiðilsins vinsæla og boðaði ýmsar breytingar. En starfsfólkið, sem ekki var sagt upp, er ekki sátt og í gær sögðu mörg hundruð þeirra upp störfum að sögn The New York Times.

Musk er sagður hafa fundað að undanförnu með mörgu starfsfólki að undanförnu, starfsfólki sem hann telur „mjög mikilvægt“. Hefur nánasta samstarfsfólk hans tekið þátt í þessum viðræðum sem miða að því að reyna að koma í veg fyrir að starfsfólkið yfirgefi Twitter.

Musk hefur sagt starfsfólkinu að það verði að leggja mjög hart að sér til að ná árangri og til að Twitter nái árangri.

Í nótt skýrði BBC síðan frá því að Musk hafi nú lokað skrifstofum Twitter þar til á mánudaginn. Fær starfsfólkið ekki að mæta á skrifstofur sínar fyrr en þá. Segir BBC að engin ástæða hafi verið gefin fyrir þessu en tilkynnt var um lokunina eftir uppsagnir starfsfólksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið