fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Ronaldo virðist kalla fyrrum liðsfélaga sinn rottu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 21:59

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo heldur áfram að gera allt vitlaust eftir að ný brot úr viðtali hans við Piers Morgan birtast á netið.

Í nýrri klippu í kvöld þá virðist Ronaldo kalla fyrrum liðsfélaga sinn Wayne Rooney ‘rottu’ en þeir léku saman með Manchester United.

Morgan spurði Ronaldo út í það hvort hann vildi frekar eiga þykka bankabók eða sem flesta Instagram fylgjendur.

Morgan segist hafa spurt að þessu til að komast að því hvort það væri eitthvað meira fyrir Rooney til að kvarta yfir en hann hefur gagnrýnt hegðun Ronaldo á tímabilinu.

,,Ekki bara hann, ímyndaðu þér restina af rottunum sem munu gagnrýna mig líka,“ sagði Ronaldo en brotið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Í gær

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar