fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Maddison gat ekki æft í miklum hita í Katar í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var 33 stiga hiti í Doha í Katar þegar enska landsliðið fór á æfingu en mótið fer af stað á sunnudag.

Enska liðið spilar sinn fyrsta leik á mánudag þegar liðið mætir Íran, leikur sem krafist er að enska landsliðið vinni.

25 af 26 leikmönnum liðsins tóku þátt í æfingu liðsins í dag en eftir upphitun yfirgaf James Maddison svæðið.

Maddison meiddist um liðna helgi í leik með Leicster og þarf að fara varlega næstu daga.

Meiðslin eru í hné en Maddison kom sér inn í hópinn með frábæri frammistöðu með Leicester undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær