fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Hans Kristian dæmdur í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu á barnaklámi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 13:30

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Hans Kristian Roeschen í 15 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vörslu á barnaklámi.

Í dómnum, sem birtist í dag á heimasíðu dómstólsins, kemur fram að í desember 2019 hafi lögregla gert upptækar  tvær fartölvur og flakkara í eigu Hans Kristian á heimili hans í Reykjavík þar sem fundust 494 kvikmyndir, 32.886 ljósmyndir og 98 teiknimyndir sem sýndu börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt.

Hans Kristian, sem er 45 ára gamall, játaði brot sín skýlaust við yfirheyrslur en í dómnum kemur fram að hann hefur ekki gerst áður brotlegur við lög.

Þá hefur hann, síðan málið kom upp, leitað sér aðstoðar sálfræðinga bæði hér á landi og erlendis og farið í áfengismeðferð. Í dómsorði kemur fram að hann sinni enn meðferðarvinnu og sæki viðtöl hjá fagaðilum samkvæmt framlögðu vottorði.

Þá var metið til refsilækkunar að rannsókn málsins dróst um rúm tvö og hálft ár af hálfu lögreglu.

Auk hins skilorðsbunda dóms þarf Hans Kristian að greiða verjanda sínum 900 þúsund krónur í málsvarnarlaun.

Hér má lesa dóm Héraðsdóms Reykjavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“