fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Ronaldo lofsyngur Solskjær í viðtalinu umdeilda

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo telur að Manchester United hefði átt að bíða með að láta Ole Gunnar Solskjær fara í fyrra.

Solskjær var rekinn eftir slæmt gengi United í byrjun síðustu leiktíðar. Ralf Rangnick tók við en gengið batnaði ekki.

Ronaldo ræddi þetta í viðtalinu umdeilda við Piers Morgan nýlega.

„Ég elska Solskjær. Mér finnst hann vera algjör toppmaður,“ segir Ronaldo, en Solskjær var við stjórnvölinn þegar Ronaldo sneri aftur til United sumarið 2021.

„Mér fannst hann klárlega vinna gott starf og hann hefði þurft meiri tíma.“

Ronaldo hefur mikla trú á Solskjær og að hann muni snúa aftur í þjálfun á hæsta stiginu.

„Hann verður góður þjálfari í framtíðinni. Ég var mjög ánægður að vinna með honum, þó svo að þetta hafi verið stuttur tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2

Hlustaðu á trylling Rikka G í beinni útsendingu Stöðvar 2
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
433Sport
Í gær

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“

Áhugaverð ummæli Amorim – „Ég veit ekki hvort ég verði hér“
433Sport
Í gær

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Í gær

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar