fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433Sport

Viðurkennir að viðtalið umdeilda hafi áhrif á leikmenn United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, leikmaður Manchester United, viðurkennir að viðtal Cristiano Ronaldo sem hefur verið á allra vörum hafi haft áhrif á leikmenn liðsins.

Ronaldo fór í viðtal við Piers Morgan. Þar lét hann mann og annan heyra það, þar á meðal stjórann Erik ten Hag. Þá sakaði Portúgalinn fólk innan United um að reyna að bola sér út.

„Þetta hefur augljóslega áhrif á okkur. Við fylgjumst með því sem er í gangi og því sem er sagt,“ segir Varane.

Getty Images

„Við reynum að vera rólegir og skipta okkur ekki af þessu.“

Það þykir líklegt að dagar Ronado hjá United séu senn taldir nú í kjölfar viðtalsins. Varane mun sætta sig við þá niðurstöðu sem stjórnin tekur varðandi liðsfélaga sinn.

„Ég vil bara það sem er best fyrir liðið mitt. Sama hver ákvörðunin verður munum við leikmenn samþykkja hana og gera okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland fór upp fyrir Ítalíu

Ísland fór upp fyrir Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Alisson verðlaunaður
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands

Ætla að lána tvö ungstirni til Þýskalands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur

Rifja upp ótrúleg atvik sem stjarnan upplifði: Fór reglulega í trekant með góðvini sínum – Byssur, fyllerí og týndur köttur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flytur hann til London í sumar?

Flytur hann til London í sumar?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?

Sjáðu myndbandið: Var leikmaður Liverpool stálheppinn að sleppa í kvöld?
433Sport
Í gær

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær

Metin féllu í ótrúlegum sigri Arsenal í gær
433Sport
Í gær

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals

Liverpool skoðar landsliðsmann Portúgals