fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Gerðu óvænta uppgötvun utan Vetrarbrautarinnar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 07:30

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið þyrpingu vetrarbrauta, utan Vetrarbrautarinnar okkar, sem hafa ekki sést áður vegna þess að Vetrarbrautin skyggði á þær.

Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að þyrpingin sé á svæði sem er nefnt „zone of avoidance“. Það nær yfir um tíu prósent hins dökka himins sem er að mestu hulin á bak við kúlu í Vetrarbrautinni.

Svæðið er í heild sinni stór ráðgáta fyrir stjörnufræðinga en þeir hafa ekki rannsakað þetta svæði, sem er aftan við Vetrarbrautina, mikið. En hópur suðuramerískra vísindamanna reyndi einmitt að gera það og fann þá fyrrgreinda þyrpingu vetrarbrauta. Þeir telja að það geti verið allt að 58 vetrarbrautir í þessari þyrpingu.

Rannsóknin verður birt í vísindaritinu Astronomy & Astrophysics.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift