fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Tjáir sig loksins um eigin framtíð – Heldur áfram í mörg ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 19:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordi Alba, leikmaður Barcelona, hefur loksins tjáð sig um eigin framtíð en hann er reglulega orðaður við brottför.

Alba er orðinn 33 ára gamall en hann kom til Barcelona frá Valencia árið 2012 og var lengi fastamaður á Nou Camp.

Í dag fær Alba ekki eins mikið að spila og er sterklega orðaður við ítalska stórliðið Inter Milan.

Það er þó ekki vilji leikmannsins að kveðja Barcelona og mun spila þar as lengi sem hann er að skila sínu hlutverki.

,,Ef þú spyrð mig þá er ég með gæðin til að spila hér áfram í mörg ár til viðbótar,“ sagði Alba.

,,Þegar ég spila þá stend ég mig vel og þegar ég spila ekki þá styð ég liðsfélagana mína og mun hjálpa þeim yngri eins vel og ég get.“

,,Ég vil halda áfram að standa mig vel, ég hef verið hjá Barcelona í mörg ár og vil halda því áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar

Maresca viðurkennir að einn leikmaður Chelsea sé ósáttur með mínúturnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Forest lagði City

England: Forest lagði City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“

Frægur maður varð fyrir meiðslum í svefnherberginu: Talinn hafa stundað gróft kynlíf – ,,Þessi stelling var óvenjuleg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“

Bönnuðu þremur leikmönnum að mæta í búningsklefa aðalliðsins – ,,Ég var ekki sá eini sem lenti í þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“

Halldór hrósar Óskari – „Liðið lítur mjög vel út“