fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Meira úr Ronaldo viðtalinu – Drullar yfir Ralf Rangnick

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. nóvember 2022 08:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Piers Morgan hefur sett allt á hliðina eftir myndbrot sem hann birti af viðtali við Cristiano Ronaldo framherja Manchester United.

Ronaldo urðar yfir allt og alla í viðtalinu, öllum má vera ljóst að hann er að reyna að losna frá félaginu.

Einn af þeim sem Ronaldo tekur fyrir er Ralf Rangnick sem tók tímabundið við Manchester United á síðustu leiktíð.

„Ef þú ert ekki þjálfari, af hverju ertu þá stjóri Manchester United?,“ sagði Ronaldo um Rangnick.

„Ég hafði aldrei heyrt um þennan mann.“

Ronaldo hakkar einnig í sig Erik ten Hag stjóra Manchester United. ,,Ég ber enga virðingu fyrir honum því hann ber enga virðingu fyrir mér. Ef þú virðir mig ekki mun ég aldrei virða þig.“

Viðtalið í heild mun birtast í vikunni en þar kemur fram að hann telji Manchester United hafa svikið sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“