fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Þurfti að skella á þegar hann heyrði af HM valinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. nóvember 2022 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, hefur tjáð sig um landsliðsval Brasilíu á HM en hann var valinn í lokahópinn fyrir Katar.

Martinelli er afar efnilegur leikmaður en hann hefur staðið sig vel með Arsenal á tímabilinu og fær nú tækifæri á stóra sviðinu.

Sóknarmaðurinn þurfti að leggja á þegar hann ræddi við fjölskyldumeðlimi um valið en hann grét svo mikið eftir kannski óvænt val sem margir bjuggust ekki við.

,,Ég er svo ánægður, þetta er eitt það besta sem hefur gerst á mínum ferli og ég er himinlifandi,“ sagði Martinelli.

,,Ég er svo spenntur að vera hluti af þessu liði. Ég grét mikið, ég gat ekki tjáð mig. Ég var ásamt fjölskyldu minni í símanum en ég þurfti að slökkva á símtalinu því ég gat bara ekki talað.“

,,Ég held að þetta verði gott fyrir minn feril og að spila á HM verður magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Ég vil meira frá honum, hann þarf að gera meira“

,,Ég vil meira frá honum, hann þarf að gera meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu