fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Neville segir Ronaldo að taka ábyrgð og tjá sig – ,,Ég bjóst við svo miklu af honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. nóvember 2022 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, vill sjá Cristiano Ronaldo tjá sig opinberlega og það strax.

Ronaldo hefur verið orðaður við brottför frá Man Utd í marga mánuði og reyndi að komast annað í sumar en án árangurs.

Síðar á tímabilinu neitaði Ronaldo að koma inná sem varamaður í leik gegn Tottenham og þá fóru fleiri sögusagnir á kreik.

Neville lék með Ronaldo í mörg ár á sínum tíma og vill að sinn fyrrum liðsfélagi tjái sig opinberlega um eigin framtíð.

,,Ég er á því máli að hann ætti loksins að tjá sig, enginn hefur heyrt hann tala í sex mánuði, við heyrum ekkert,“ sagði Neville.

,,Ég sagði áður að Manchester United væri betra án hans en ástæðan fyrir því að ég segi það er að hann er betri án Manchester United, ég bjóst við svo miklu af honum því við spiluðum saman í sex ár.“

,,Þú verður að taka ábyrgð á því sem hefur átt sér stað. Þú átt ekki að leyfa öðru fólki að svara fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Í gær

Leik Barcelona frestað vegna andláts

Leik Barcelona frestað vegna andláts
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“