Man Utd 4 – 2 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’48)
1-1 Anthony Martial(’49)
1-2 Diogo Dalot(’61, sjálfsmark)
2-2 Marcus Rashford(’67)
3-2 Bruno Fernandes(’78)
4-2 Scott McTominay(’90)
Manchester United er komið áfram í enska deildabikarnum eftirl eik við Aston Villa á heimavelli.
Það stefndi ekki í neina markaveislu í kvöld er flautað var til hálfleiks og staðan markalaus.
Allt annað var á boðstólnum í seinni hálfleik þar sem Man Utd skoraði fjögur mörk gegn tveimur frá Villa.
Villa komst yfir í tvígang áður en heimamenn skoruðu þrjú í röð og fóru nokkuð sannfærandi áfram.