fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Dregið í enska deildabikarnum: Man City gegn Liverpool – Jói Berg á Old Traffordx

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 22:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í næstu umferð enska deildabikarsins og ljóst að skemmtilegir slagir munu fara fram.

Manchester City og Liverpool mætast í stórleik umferðarinnar en þar er spilað á Etihad vellinum.

Manchester United tryggði sér sæti í næstu umferð í kvöld með því að leggja Aston Villa, 4-2.

Jóhann Berg Guðmundson og hans liðsfélagar í Burnley mæta í heimsókn á Old Trafford að þessu sinni.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

Wolves vs Gillingham

Southampton vs Lincoln

Blackburn vs Nottingham Forest

Newcastle vs Bournemouth

Manchester City vs Liverpool

Manchester United vs Burnley

MK Dons vs Leicester

Charlton vs Brighton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi

Nafngreina fyrrum atvinnumann sem er kærður fyrir nauðgun – Stelpan var drukkin og steinsofandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“

Ummæli goðsagnarinnar vekja verulega athygli: Þessi ætti að taka við af Amorim – ,,Það eru engir leiðtogar í þessu liði“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú
433Sport
Í gær

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið

Heimsklassa leikmaður sem Tuchel þarf að velja í landsliðið