fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Sjáðu hóp Þýskalands fyrir HM – Hetjan frá því 2014 með

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. nóvember 2022 11:32

Götze skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar hafa tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar, sem hefst síðar í þessum mánuði.

Um 26 leikmenn er að ræða sem Hansi Flick velur til að taka þátt í mótinu.

Það vekur athygli að Mario Götze er í hópnum. Hann er kominn nokkuð yfir sitt besta, en kappinn er á mála hjá Frankfurt.

Þá er hinn sautján ára gamli Youssoufa Moukoko. Hann er leikmaður Dortmund og hefur heillað undanfarið. Moukoko hefur ekki leikið A-landsleik áður.

Hér að neðan má sjá hópinn í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu

Umboðsmaðurinn staðfestir að hann spili áfram með félaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“
433Sport
Í gær

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal

Klárt hver tekur við af Edu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú

England: Watkins tryggði Villa stigin þrjú