Það var fjör í enska deildabikarnum í kvöld er stórlið ensku úrvalsdeildarinnar mættu til leiks.
Stórleikur kvöldsins var á Etihad vellinum í Manchester þar sem Manchester City vann 2-0 sigur á Chelsea.
Liverpool þurfti vítaspyrnukeppni til að komast í næstu umferð í leik gegn Derby County sem er í C-deild.
Arsenal og Tottenhanm eru úr leik en Arsenal tapaði 3-1 heima gegn Brighton og Tottenham féll úr keppni með tapi gegn Nottingham Forest.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.
Manchester City 2 – 0 Chelsea
1-0 Riyad Mahrez(’53)
2-0 Julian Alvarez(’58)
Liverpool 0 – 0 Derby (Liverpool áfram eftir vítakeppni)
Arsenal 1 – 3 Brighton
1-0 Eddie Nketiah(’20)
1-1 Danny Welbeck(’27, víti)
1-2 Kaoru Mitoma(’58)
1-3 Tariq Lamptey(’71)
Forest 2 – 0 Tottenham
1-0 Renan Lodi(’50)
2-0 Jesse Lingard(’57)
Wolves 1 – 0 Leeds
1-0 Boubacar Traore(’85)
Southampton 1 – 1 Sheffield Wednesday (Southampton áfram eftir vítakeppni)
0-1 Josh Windass(’24)
1-1 James Ward-Prowse(’45, víti)
West Ham 2 – 2 Blackburn (Blackburn áfram eftir vítakeppni)
0-1 Jack Vale(‘6)
1-1 Pablo Fornals(’38)
2-1 Michail Antonio(’78)
2-2 Ben Brereton(’88)
Newcastle 0 – 0 C. Palace (Newcastle áfram eftir vítakeppni)