fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Enski deildabikarinn: Arsenal, Chelsea og Tottenham úr leik – Liverpool vann í vító

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í enska deildabikarnum í kvöld er stórlið ensku úrvalsdeildarinnar mættu til leiks.

Stórleikur kvöldsins var á Etihad vellinum í Manchester þar sem Manchester City vann 2-0 sigur á Chelsea.

Liverpool þurfti vítaspyrnukeppni til að komast í næstu umferð í leik gegn Derby County sem er í C-deild.

Arsenal og Tottenhanm eru úr leik en Arsenal tapaði 3-1 heima gegn Brighton og Tottenham féll úr keppni með tapi gegn Nottingham Forest.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Manchester City 2 – 0 Chelsea
1-0 Riyad Mahrez(’53)
2-0 Julian Alvarez(’58)

Liverpool 0 – 0 Derby (Liverpool áfram eftir vítakeppni)

Arsenal 1 – 3 Brighton
1-0 Eddie Nketiah(’20)
1-1 Danny Welbeck(’27, víti)
1-2 Kaoru Mitoma(’58)
1-3 Tariq Lamptey(’71)

Forest 2 – 0 Tottenham
1-0 Renan Lodi(’50)
2-0 Jesse Lingard(’57)

Wolves 1 – 0 Leeds
1-0 Boubacar Traore(’85)

Southampton 1 – 1 Sheffield Wednesday (Southampton áfram eftir vítakeppni)
0-1 Josh Windass(’24)
1-1 James Ward-Prowse(’45, víti)

West Ham 2 – 2 Blackburn (Blackburn áfram eftir vítakeppni)
0-1 Jack Vale(‘6)
1-1 Pablo Fornals(’38)
2-1 Michail Antonio(’78)
2-2 Ben Brereton(’88)

Newcastle 0 – 0 C. Palace (Newcastle áfram eftir vítakeppni)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“

Ancelotti um framtíðina: ,,Það er ekki mín ákvörðun“