fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Staðfestir leyfi til að ræða við Southampton – Næsti stjóri liðsins?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Ralph Hasenhuttl var rekinn frá félaginu eftir helgi.

Hasenhuttl náði nokkuð góðum árangri með Southampton en eftir slæmt gengi í vetur var hann látinn fara.

Nathan Jones, stjóri Luton, hefur staðfest það að hann muni ræða við Southampton um að taka við félaginu.

Jones hefur fengið leyfi til að ræða við Southampton en hvort hann verði ráðinn kemur í ljós á næstu dögum.

,,Ég hef fengið leyfi til að ræða við þá og það fylgir því mikill heiður. Ég mun ræða við þá því þetta er stórkostlegt úrvalsdeildarfélag,“ sagði Jones.

,,Ég er líka að þjálfa frábært félag hér og því má ekki gleyma. Við bíðum og sjáum hvað gerist á næstu dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar