fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Southgate tók símtalið erfiða í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. nóvember 2022 08:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja frá því að Reece James bakvörður Chelsea hafi í gær fengið símtalið frá Gareth Southgate um að hann færi ekki með á HM í Katar.

James meiddist á hné í síðasta mánuði og átti sér þann draum að ná miða í flugvélina til Katar.

James er byrjaður að hlaupa á grasi og fór í myndatöku í gær sem kom vel út. Hann vonaðist til að fara með og geta tekið þátt í mótinu frá 16 liða úrslitum.

Southgate hringdi hins vegar í hann og sagðist ekki geta tekið áhættuna á því að taka hálf meiddan leikmann með.

Líklega eru þetta góðar fréttir fyrir Trent Alexander-Arnold leikmann Liverpool sem hefur ekki verið í miklu uppáhaldi hjá Southagte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“