fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Pressan

Ótrúlegar tekjur af „All I Want For Christmas Is U“

Pressan
Fimmtudaginn 26. desember 2024 14:30

Mariah Carey. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólalögin hafa ómað síðustu vikur og eins og venjulega þá nýtur lagið „All I Want For Christmas Is U“ mikilla vinsælda. Það er Mariah Carey sem á heiðurinn og höfundarréttinn að laginu og hún nýtur svo sannarlega góðs af því fjárhagslega.

Lagið var fyrst gefið út 1994 og hefur síðan snúið aftur á vinsældalista ár hvert. Lagið er ellefta söluhæsta lagið frá upphafi.

Það hefur ítrekað komist inn á topp 100 á Billboard Top listanum.

Eftir því sem segir í umfjöllun LADbible þá hefur Carey haft töluvert upp úr krafsinu á þeim 30 árum sem eru liðin síðan lagið kom fyrst út.

Segir miðillinn að hún fái um 2,5 milljónir dollara á ári fyrir lagið.

Megnið at tekjunum koma frá streymisveitum á borð við Spotify og Apple Music.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Jólasaga lögreglumanns – Hana ættu allir að lesa

Jólasaga lögreglumanns – Hana ættu allir að lesa
Pressan
Í gær

Hjálpaði unnustunni við heimilisþrifin í fyrsta sinn – Endaði með skelfingu

Hjálpaði unnustunni við heimilisþrifin í fyrsta sinn – Endaði með skelfingu
Pressan
Í gær

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag

Hvað varð um börnin fimm sem hurfu sporlaust á jóladag? Fjöldi kenninga á lofti enn þann dag í dag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni

Konunglega hneykslið sem var falið 35 km frá höllinni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi

Þetta er algjört kraftaverkaefni gegn kvefi
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn

„Ódýr“ jólagjöf foreldranna til barnanna sló svo sannarlega í gegn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið

Hin dramatíska saga á bak við úr sem varðveittist eftir Titanic-slysið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?

Jólamorðið – Af hverju myrti hann Laci?