fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Eiður Smári snýr ekki aftur til FH

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 20:42

Eiður Smári Guðjhonsen og Sigurvin stýrðu báðir FH á síðustu leiktíð. Mynd/Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki snúa aftur til starfa hjá FH eftir að hafa yfirgefið félagið í sumar.

Þetta staðfesti Davíð Þór Viðarsson, stjórnarformaður FH, á blaðamannafundi í kvöld.

Hann sagði félagið hafa verið í samtali við Eið undanfarið og aðilar væru sammála um þessa ákvörðun.

Eiður hefur verið orðaður við endurkomu en hann fékk frí frá félaginu til að vinna í sínum málum.

Heimir Guðjónsson er að taka við FH á ný og mun Sigurvin Ólafsson líklega vera hans hægri hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal