fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Áhugaverður hópur Davíðs fyrir verkefni U21 í Skotlandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 15:30

Davíð Snorri Jónasson þjálfar íslenska U21 liðið. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hóp sem mætir Skotlandi í vináttuleik 17. nóvember.

Leikurinn fer fram á Fir Park og hefst hann kl. 19:00 að íslenskum tíma.

Hópurinn
Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg
Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir
Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal – 5 leikir
Kristall Máni Ingason – Rosenborg – 9 leikir, 4 mörk
Valgeir Valgeirsson – Örebro – 2 leikir
Andri Fannar Baldursson – NEC Nijmegen – 9 leikir
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius – 2 leikir
Ólafur Guðmundsson – FH – 1 leikur
Ari Sigurpálsson – Víkingur R.
Arnar Breki Gunnarsson – ÍBV
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik
Davíð Snær Jóhannsson – FH
Danijel Dejan Djuric – Víkingur R.
Eyþór Aron Wöhler – ÍA
Ísak Andri Sigurgeirsson – Stjarnan
Jakob Franz Pálsson – FC Chiasso
Kristófer Jónsson – Venezia
Oliver Stefánsson – ÍA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Bruno gegn Arsenal